Skicka länk till app

ON appið


4.0 ( 9200 ratings )
Verktyg Navigering
Utvecklare: Orka natturunnar ohf.
Gratis

Með ON appinu getur þú greitt fyrir hleðslu á rafbílinn þinn á öllum hleðslustöðvum Orku náttúrunnar um land allt. Með því að skanna QR kóða geturðu hafið, lokið og fylgst með framvindu hleðslunnar sem er í gangi. Einnig geturðu séð ítarlegt yfirlit yfir þína notkun í appinu.

Í appinu er kort yfir allar hleðslustöðvar ON þar sem þú getur fengið rauntíma upplýsingar um stöðu þeirra, hvort þær eru lausar eða uppteknar, og séð gjaldskrár. Þá er hægt að setja upp flýtileið inn á þínar eftirlætis hleðslustöðvar.